Bimba

Friday, January 19, 2007

kveðjur

Kæru (blogg)vinir nú er k omið að leiðarlokum og mál að þessu fari að linna. ÉG NENNI EKKI AÐ BLOGGA LENGUR!!!!!!!!!!!!!!! Svo nú hætti ´eg. Takk fyrir mig sérstaklega ykkur sem komuð með ath.semdir að ég tali nú ekki um þegar ég var í Svíþjóð og hafði mikla þörf fyrir að heyra frá ykkur. ÁÐur en ég hætti vil ég bara segja ykkur að það er allt svosem bara ágætt að frétta -miðað við aldur og fyrri störf. Allt ennþá í óvissu með vinnumálin og það er miður. Algjört limbó. EN það eru margir sem eiga við erfiðleika að stríða og sumir eru líka á hálum ís............. eins og t.d. Guðmundur í Byrginu. Miðað við hann er ég nú í góðum málum það sér hver maður!!! Hafið það alltaf sem best. kærar kveðjur Ingibjörg/Bimba